Íris Tara skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Munstraðir jakkar eru heitir um þessar mundir

Fallegir jakkar sem gera mikið fyrir heildarútlitið!

Munstraðar flíkur eru áberandi um þessar mundir enda skemmtileg tilbreyting sem getur gert rosalega mikið fyrir heildar útlitið. Fallegt er að para saman með eins buxum fyrir fínni tilefni eða klæða niður með gallabuxum og strigaskóm. Fallegt er að setja saman mismunandi mynstur og tilvalið að ”layera” saman efnum og áferðum þegar kólna fer.  Fallegir jakkar fyrir hvaða tilefni sem er!

Náðu ”lookinu”

 

Geggjuð nýja línan frá Andreu en þar má finna allskyns mynstur! Sjá meira á www.andrea.is