Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Notaðu gallajakkann undir kápuna í kuldanum

it’s all about layering

Brrrr það er svo kalt úti og erfitt að fara úr heitu rúminu  á morgnana,  en annað er ekki í boði þar sem ný og spennandi  vinnuvika er framundan.

En það er nú lítið mál að klæða sig vel í kuldanum og vera í nokkrum flíkum sem passa vel saman yfir hvor aðra.

Gallajakkinn smell passar t.d undir kápuna og útkoman getur varla klikkað.