ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – PomPom skór….nýtt æði?

Dúskar á skóna

PomPom skór er einstaklega krúttlegt fyrirbæri, en fyrir ykkur sem vitið ekki um hvað ég er að tala þá læt ég myndir fylgja hér að neðan. Einnig er ekkert mál að redda þessu bara sjálf/ur og kaupa  dúska og sauma á skóna!

Svona dúskar fást í flestum föndurbúðum.

Skemmtileg tilbreyting sem gerir hversdagsleikan skemmtilegri!

Kveðja

Erna Kristín