Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Statement clothing ert þú að fíla föt með skilaboðum

Statement clothing

Það hefur verið áberandi undanfarið að föt þá sérstaklega bolir og peysur eru með einhverskonar skilaboðum eða quotes..

Við erum að tala um bæði tískuvöru og svo hátískuvöru frá frægum hönnuðum sem hafa verið með ” Statement ” föt inn í sínum línum.

Það virðist ekkert vera að draga út þessu trendi frekar að bæta í ef eitthvað er.

Statement clothing