Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Steldu stílnum og hafðu hann bleikan

Steldu stílnum og hafðu hann bleikan

Núna er bleikur október og um að gera að klæðast þessum fallega lit sem mest.

Úrvalið í verslunum er mikið og hér eru nokkrir bleikir stílar.

Þetta dress er flott hversdags dress!

Bleikur biker! Já takk