Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Steldu stílnum og vertu í rauðu

RAUTT SKAL ÞAÐ VERA

Rauður litur er einn sá heitasti um þessar mundir enda fallegur og smell passar á aðventunni og jólunum.

Við kíktum á úrvalið í nokkrum verslunum og stálum stílnum ( hermdum eftir er kannski fallegra )