Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Street style litríkir loðfeldir að slá í gegn

Það er ekki erfitt að sækja sér innblástur þegar tískuvikurnar hafa gengið yfir, netið er stút fullt af smart fólki á tískuvikum út um allan heim.

Litríkir loðfeldir eru áberandi!