Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Það ríkir sannkallað GUCCI æði!

Það er ekki ofsögum sagt að það ríki Gucci æði en þá erum við að tala um boli og fylgihluti.  Flestar skvísur sem teljast sem áhrifavaldar í tískuheiminum skarta einhverju frá Gucci.  Það væri nú ekki leiðinlegt að skella sér á bol eða veski frá þessu flotta merki.

T-Shirt

Belti

Skór

Veski