Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Það sem koma skal 2018 eru munstraðir og marglitir pelsar

Það er endalaust hægt að skoða og spá í ný trend þegar nmyndir af tískuvikunum birtast á  netinu.

Það eru margir hönnuðir sem eru með munstraða og marglita-pelsa á sýningum fyrir haust og vetrartískuna 2018,  en við sáum þetta trend líka aðeins 2017.

Þetta eru nú sem betur fer í flestum tilvikum fake fur!

Hér eru nokkrir súper flottir