Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Tiger kápa á óskalistanum

TIGER

Mér hefur alltaf fundist Tiger kápur heillandi bæði flottar við gallabuxur hversdags og hún smell passar líka við fínni outfit.

Hér eru nokkrar flottar sem ég væri til í að eiga.