Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Trendalert! þetta verður heitt á árinu

Við höldum áfram að skoða það sem verður heitt á árinu

Köflóttur blazer

Þessi á eftir að vera áberandi

Stuttermabolir með LOGO

Ekki hvaða logo sem er við erum að tala um flott merki

Hettupeysur

Hettupeysur hafa lengi verið í tísku en nú komum við til með að sjá þær við nánast allt…..