Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska –  Trending hvít kápa í vetur

Hvít kápa

Þegar Meghan og Harry tilkynntu trúlofun sína í gær var Meghan í fallegri hvítri kápu sem hefur vakið athygli.

Það er talað um að hvít kápa verði jafnvel  nýjasta trendið í vetur. hver veit…

Hérna eru nokkrar innblástursmyndir af pinterest.com