Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tíska – Trending STÓRIR eyrnalokkar eru að verða meira áberandi

Það er áberandi þegar hönnuðir hafa verið að kynna nýju haust og vetrarlínuna 2017 á tískuvikunum undanfarið hvað skart spilar stóran sess í heildarlookinu. Það má segja að stórir skartgripir séu að koma sterkt inn og stærri ef oft áður sérstaklega eyrnalokkar.