Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Tískuinnblástur – Gulur og aftur gulur í sumar

Gulur litur er kannski ekki það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég er að leita mér að flottu dressi.  Það á líklega eftir að breytast þar sem þessi sumarlegi og flotti litur er að ryðja sér til rúms.