Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Heimili & Arkitektúr.

Trampólíni breytt í lúxus hengirúm

Ef trampólínið í garðinum er ónýtt eða enginn að nota það lengur er hægt að breyta því á einfaldan hátt í lúxus hengirúm.  Eins og myndirnar sýna er “trampólín hengirúm ”  hægt  að nota bæði inni og úti. Lítur vel út og  án efa mjög notalegt, frábær hugmynd !

0bf9a1d032b2a606028fa7c12569e567

trampoline-beds1

image2

Toshiba Exif JPEG

304b7e61356aef039f548d4a5c2ea0fe

b232be41655e8fc33a9b25868edcb719

001e9b00c38458c7e2c7507b32676b4c

Kveðja

 KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

10255681_511039629002398_3516793592705616878_n7