Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Uppskrift  aðeins 2 hráefni einfalt,hollt og sjúklega gott

Too good to be true?   Já þetta er algjört æði, einfalt og hollt!

Þú þarft:

Sex vel þroskaða banana skerð þá í bita og frystir

3/4 bolli – dökkir súkkulaðidropar

PicMonkey-CollageAllt sett í matvinnsluvél eða kröftugan blandara

IMG_2082

Sett í form og inn í frysti í klukkutíma

IMG_2501

nammmmmmmmm

Hér má sjá nánar