Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Uppskrift – Besti pestó-kjúklingur í heimi!

Hráefni

Kjúklingabringur

 Pestó grænt eða rautt eftir smekk

Feta ostur

Rjómaostur 

Rifinn ostur

Leiðbeiningar

Kjúklingabringur settar í eldfast mót hellið yfir pestó og fetaosti

Inn í 200° heitan ofn og eldið í 40 mín

Þegar ca 15 mínútur eru eftir af eldunartímanum setjið þá rjónaostin yfir kjúklinginn

þegar ca 5 mínútur eru eftir af eldunartímanum er gott að setja rifin ost yfir

 

Gott að bera fram með fersku salati, hrísgrjónum eða pasta  og hvítlauksbrauði