Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Uppskrift -Chrispy hunangs og chilli kjúklingur

 

Þú þarft að eiga :

 • 500 gr Kjúklingur skorin í strimla
 • 2 Matskeiðar hveiti
 • 1 Egg
 • 1 matskeið rauðar chilli flögur
 • 1 matskeið soya sósa
 • Olía
 • Hvítlaukur saxaður
 • Vorlaukur
 • Chilli sósa
 • Tómat paste 2 matskeiðar
 • vatn 1/4 bolli
 • Hunang
 • sítónusafi