Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Uppskrift – Dásamlegar og jólalegar Baileys möndlur

Baileys möndlur

200 gr möndlur

4 matskeiðar sykur

1/2 teskið kanill

1/2 teskeið kakó

2-4 matskeiðar Baileys

Blandið öllu saman í skál og setjið á hæsta styrk í örbylgjuofn í 2 mínútur takið út og hrærið í blöndunni og setjið aftur í örbylgjuofnin í 2 mínútur.

Hellið möndlunum á bökunarpappír og leyfið þeim að kólna.

Greinin er fengin af síðunni  livingonabudget.dk HÉR