Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Uppskrift – Ekta gamaldags klístraðar kókoskúlur

Þessar eru góðar!

Æ það er svo gott að fá sér svona ekta kókóskúlur annað slagið namm þessar eru æði

100 gr. smjör
1. dl. sykur
3. dl. haframjöl
2. msk. kakó
1. tsk. vanilludropar

Kókosmjöl til að dýfa kúlunum í

Öllu hráefninu er blandað saman og hnoðað í skál. Síðan eru mótaðar littlar kúlur, sem að lokum er velt uppúr kókosmjöli.