Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Vá – Hafið þið séð inn í kirkjuna þar sem Prince Harry og Meghan Markle ganga í hjónaband í maí

St George’s Chapel, Windsor Castle

Kirkjan var byggð á 14 öld að frumkvæði  King Edward III.

Þessi gullfallega kirkja varð fyrir valinu hjá Harry prins og Megan Markle til þess að ganga í það heilaga í maí.

Það eru endalausar hefðir og reglur þegar kemur að konunglegu brúðkaupi og vonandi verður dagurinn fullkominn hjá þessu flotta pari.

VIð fáum líklega að fylgjast með beinni útsendingu….. Vonandi!