Vantar ykkur upplýsingar um nýja og æðislega ilmi? Hérna eru nokkrir dásamlegir

Nýir ilmir

Eitt af því sem er svo frábært að fá í jólagjöf er góður ilmur við eigum það til kaupa okkur alltaf sama ilminn og þá er svo frábært að fá nýjan í gjöf.  Það er að vísu sniðugt þegar ilmir eru keyptir til gjafa að fá prufu til að láta fylgja með ef það er möguleiki á því þá getur viðtakandifundið  ilminn áður en pakningin er opnuð.

Hér eru nokkri nýjir og dásamlegir ilmir sem við höfum fengið að prófa og þeir eru hver öðrum betri.