Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Vertu með puttann á púlsinum og gefðu jólagjöf í lit ársins 2018

Litur ársins 2018

Eins og við sögðum frá um daginn er búið að velja lit ársins 2018 og er hann fjólublár.

Hvernig væru nú að vera svolítið trendí og gefa fjólubláa gjöf… pínu smart á því.

Við kíktum á úrvalið í nokkrum búðum og fundum þetta.

1: Ilmkerti IKEA  995 krónur

2: Vegglampi Pier 9.995 krónur

3: Skál Modern 2.790 kr

4: Easy Stóll Epal  15.900 krónur

5: Rúmföt satínofin IKEA 4.990 krónur

6: Ullarteppi HRÍM 17.990 krónur

7:  Jaki Padded Parka  ZO-ON  39.900 krónur

8: Ballroom veggljós Snúran 55.000 krónur

9: .Ilmkerti Snúran 3.490 krónur

10: Peysa H&M

11 Ferðataska  Pennin/Eymundson  12.999 krónur