ErnaKristín skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Við þekkjum þetta, það gæti byrjað að rigna án nokkurs fyrirvara!

Við þekkjum þetta vel, það gæti byrjað að rigna án nokkurs fyrirvara….hér eru nokkrar innblástursmyndir af fallegum regnkápum fyrir íslenskaveðráttu! Það er auðveldlega hægt púlla flott look í regnkápunum!

 

Núna er bara að fara & finna réttu regnkápuna, því í þessu veðri eru þær klárlega ómissandi!

xx