Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Viltu komast hjá því að fá flugnabit í ferðalaginu.

Sáum þessar frábæru leiðbeiningar frá Jurtaapotekinu.

Hægt að setja beint á húðina hreina ilmolíu af Lavender á únlið, ristar og höfuð, en svo virkar betur að gera sprey, sem þú spreyjar um allan líkamann að morgni og svo aftur kannski á milli 16-18.

30 dropa sítrónugras
30 dropa lavender
50 ml vatn
Ilmkjarnaolíum er blandað í vatn sem er sett í 50 ml spreyglas
Þið fáið þetta allt í Jurtaapotekinu.

Kveðja

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

10255681_511039629002398_3516793592705616878_n