Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Viltu komast hjá því að þurfa að labba stundum hlaupa á flugvöllum

Þetta er nú bara frekar sniðugt kannast ekki margir við að hafa mætt sveittir og móðir í flugvélina eftir að hafa annað hvort misreiknað þann tíma sem tekur að komast að hliðinu eða rétt náð millilandaflugi.  Er þá ekki bara tilvalið að setjast á handfarangurinn og bruna af stað.

HÉR má sjá nánar

krom215