Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tæki & Tækni.

Vissir þú að þetta væri hægt að gera á facebook!

Þú getur breytt því að vera í sambandi í single eða öfugt án þess að allir sjái það.

useful-tips-every-facebook-user (2)

Þú getur tekið í burtu Séð (Seen ) á spjallinu með því að downloada  Facebook Unseen Chrome extension eða  Chat Undetected fyrir Fierfox og Internet Explorer.  Gallin við þetta er að þú sérð ekki hvort fólk hafi lesið skilaboðin frá þér.

enhanced-buzz-1090-1438889326-10

Þú getur tekið út tiltekar manneskjur sem þú vilt ekki að sjái statusa frá þér. Ferð í  vinir ( menu ) við hliðina á Birta (Post) takkanum.

fffff

 

useful-tips-every-facebook-user (4)

Vissir þú að það eru tvö inbox fyrir skilaboð ? Við mælum með því að kíkja í other þar leynast oft eld gömul og fyndin skilaboð sem hafa farið framhjá þér!

useful-tips-every-facebook-user (3)

Ef þú vilt ekki að aðrir sjái hversu marga vini þú átt og hverjir þeir eru getur þú falið það. Ferð í vinir (Friends) klikkar blýantinn til hægri og ferð í breyta aðgangi.

yerrr

Fer það í taugarnar á þér þegar video byrja að spila sjálfkrafa á facebooksíðunni þinni ? Til þess að slökkva á því ferð þú í Settings >videos and photos> Auto-play og stillir á disable Smart Auto-play og velur Use WI-fi Only.

enhanced-18145-1438962019-9

 

Viltu ekki fá leikjabeiðnir ? Það fer sko í taugarnar á mörgum haha.  Þá ferð þú í Meira ( More) > Settings > Notifications > Mobile Push og tekur út hakið við Application Requests.

facebook

Þetta eru stærðirnar á facebook bannernum og prófilemyndinniuseful-tips-every-facebook-user (6)

Það er hægt að setja filter á myndirnar sem á að pósta á facebook. Þú getur bæði farið yfir myndina eða ýtt á Edit fyrir fleiri möguleika.

anigif_optimized-13640-1438806312-1

HÉR má sjá meira

Vonandi kemur þetta einhverjum að gagni

Kveðja

KRÓM

10255681_511039629002398_3516793592705616878_n