Vol 4 – Eitt af heitustu innanhús-trendum 2018 er litað gler

Litað gler verður meira áberandi á árinu og flott að blanda því saman við það glæra sem hefur nánast verið ráðandi.

VIð komum til með að sjá meira af lituðu gleri bæði í skrautmunum eins og vösum og kertastjökum. einnig í ljósum , borðhúnaði og glösum.