Voruð þið búin að sjá flottu barnalínuna sem er að koma í Søstrene Grene

Í dag kom út nýr bæklingur frá Søstrene Grene með barnalínu sem er væntanleg í verslanir á næstu dögum.  Algjör krúttlína hér á fer og fullt af nýjum vörum sem gera barnaherbergið extra sætt.

Hér er hægt að nálgast bæklinginn rafrænt