Jólaskreytingar í Hvíta húsinu
Eitt af þeim hlutverkum sem forsetafrú Bandaríkjanna hefur er að velja jólaskreytingar í Hvíta húsið. Því miður hefur Melenu Trump ekki tekist vel upp og verið harðlega gagnrýnd fyrir ósmekklegar skreytingar.
Í fyrra var hvítt þema hjá henni og margir líktu skreytingunum við draugahús.
Hvíta húsið jólin 2017
Í ár er þemað rautt og virðist það heldur ekki hitta í mark.
Forsetafrúin er hæst ánægð með skreytingarnar..
Hér má sjá nokkrar twtter færslur þeirra sem er ekki sammála henni
En… misjafn er smekkur manna!