Hvernig væri að prófa að endurnýta það sem til er þegar við pökkum inn jólagjöfum.
Smá áskorun en getur verið skemmtilegt að prófa sig áfram.
Hérna eru nokkrar sniðugar hugmyndir.
Dagblöð, nótnablöð, tímarit og bækur
Þetta er frábær lausn nota ermar af peysu eða bol sem er ekki lengur í notkun sem gjafapoka. Svo má gera flotta púða úr restinni af peysunni.
Vefnaðarvara nota efnisafganga
Áttu klúta og trefla sem þú notar ekki lengur þá er tilvalið að nota þá í innpökkun
Þarf ekki að kapa gjafakassa undir minni hluti eins og skart!