Agnarsmá en stórglæsileg íbúð!

  Þessi agnarsmáa og litríka 45 fm íbúð var hönnuð af INT2 Arkitektúr og er algjör gimsteinn. Það er ekki auðvelt í svona litlu plássi að búa til rými sem hægt er að nýta vel en eru samt sem áður fall…

S M Á A T R I Ð I N

Mitt draumaheimili er hvítt, opið, bjart og stílhreint.  Hvernig skilgreinir maður stílhreint heimili? Í mínum huga er stílhreint heimili ekki búið þremur mublum og stálhjarta. Stílhreint heimili fyri…

Húsgögn úr vörubrettum

Fólk verður sífellt meðvitaðra um umhverfi sitt og vill nýta gamla hluti og finna ódýrar lausnir. Vörubretti eru sniðugt dæmi um hlut sem hægt er að föndra með. Eina sem þarf til er hugmyndaflug. Miki…