Banana chia protein pönnukökur!

Hvað er betra en að borða góðan morgunmat! Þessar pönnsur eru alveg í uppáháldi. Sára einföld uppskrift og svo bragðgóðar 🙂   ♡ 1 msk chia fræ (sem búið er að leggja í bleyti í 10 mín) ♡ 1 egg + …

Yndisleg hráfæðiskaka

Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með vanillu kaffikremi og saltri karamellu. Allt hráefnið í þe…

Thailensk núðlusúpa með rækjum

Athugið að MJÖG mikilvægt er að nota milt thailenskt, grænt, kryddmauk. Ef þið fáið einungis venjulegt, grænt, thailenskt mauk þá er það yfirleitt mjög sterkt. Þá getið þið einungis notað nokkrar mats…