Við kannski spáum stundum í skrítna hluti, en til hvers eru þessi göt á Converse skóm hafa þau tilgang, eru þetta loftgöt eða skraut?
Við könnuðun að sjálfsögðu málið betur, og komumst að því að……………….
Þessi göt eru til þess að þú getir haft skóna þrengri á fætinum
Þú byrjar á því að taka reimarnar úr. Þræði þær fyrst í 2 neðstu götin og áður en að þið þræðið áfram í seinni götin setjið þið reimarnar í götin til hliðar. Haldið svo áfram að þræða reimarnar upp.
Sniðugt!