Tíska – Hjólabuxur eru að koma sterkt inn og verða með heitari trendum vorið 2019 Hjólabuxur Eitt af því mest áberandi þegar vor tískan 2019 var sýnd á nýliðnum tískuvikum eru hjólabuxur. Við getum átt von á því að þegar veturinn er liðinn með hækkandi sól að þetta trend verði áberandi. Comments comments Erna Sigmundsdóttir Erna er annar eigandi krom.is og er ritstjóri síðunnar, hún skrifar bæði undir ritstjórn og undir sínu nafni. erna@krom.is Previous ArticleSúkkulaði karamellur í hollari kantinum Next ArticleUpplýsingar um fallegu jólastjörnuna - hvernig er best að meðhöndla og hvað ber að varast!