Bananabrauðsstykki
Uppskrift
320 g tröllahafragrautur
2 msk hörfræ
1 tsk kanill
½ tsk salt
2 bananar, vel þroskaðir
4 msk hunang
1 tsk. vanilludropar
12g döðlur, saxaðar
Aðferð
Hitaðu ofninn í 180°C.
Blandaðu hafragrautnum, hörfræjum, kanil og salti í stóra skál. Bættu við bönunum, hunangi og vanilludropnum og blandaðu vel saman. Bættu því næst döðlunum við.
Breyddu úr þessu á bökunarpappír á plötu. Hitað í um 20-25°C, þar til að bitinn er orðinn brúnleitur. Kældu og skerðu í hentuga bita.
Uppskrift frá NLFÍ HÉR